








Tindur
Tindur er klassískur flísjakki með mikið notagildi, gerður úr vatnsfráhrindandi Polartec® Wind Pro® efni sem andar vel. Polartec® Hardface® teygjuefni á öxlum, ermum, hliðum og baki fyrir aukna hreyfigetu.
Jakkinn er með sérmótuðu sniði á öxlum og olnbogum, saumlausum öxlum sem minnka nudd undir bakpoka og teygju í snúrugöngum í faldi og kraga. Tveir hliðarvasar með auka öndun og brjóstvasi sem hentar vel fyrir síma eða aðra smámuni.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% polyester | Polartec® Wind Pro®
- Ytra lag - Efni tvö
86% endurunnið polyester, 14% elastane | Polartec® Hardface®
- Skel
Polartec
Flís
- Hentar fyrir
Göngur
Skíði
Dagsdaglega notkun
- Lag
Miðja
- Stíll
Flís
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.