
66°Norður x Lífskraftur
Við kynnum Snæfell mittistöskuna í samstarfi við góðgerðarfélagið Lífskraft, sem stendur fyrir þjóðarátaki í baráttunni gegn leghálskrabbameini í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands.
Snæfell mittistaskan er gerð úr vatnsheldu Polartec® NeoShell efni sem andar vel. Hún kemur sér vel í hvers kyns útivist og til hversdagslegra nota. Endurskin í merki að framan og gat að aftan fyrir heyrnartól.
Taskan er framleidd til stuðnings Lífskrafts, en allir ágóði af sölunni mun fara til styrktar átakinu. Hægt er að lesa meira um átakið á lifskraftur.is
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Stíll
Töskur
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.