1/9

Hornstrandir

Product code: W11421-900-S
Hornstrandir er einn allra veðurheldnasti skeljakkinn okkar. Þessi útgáfa er með sterkbyggðu GORE-TEX® PRO® efni í öllum jakkanum.
99.900 ISK
Litur
Black
Stærð S

Hornstrandir er hátæknilegur jakki úr GORE-TEX® PRO® 3 laga efni, hannaður fyrir erfiðar aðstæður. Með nýrri tækni er efnið nú 100% án PFAS-efna og enn léttara en áður, án þess að tapa eiginleikum sínum.

Hornstrandir jakkinn er endingargóður, vatnsheldur og þolir vel núning og álagsnotkun. Hann er frábær jakki til að halda hita að líkamanum og ver gegn vætu frá í fjallamennsku og annarri útivist sem krefst þess að fatnaður sé þægilegur, tæknilegur og traustur. Sérstyrkt efni á öxlum og olnbogum fyrir mikið álag. Allir saumar eru límdir og innri öryggis vasi fyrir raftæki. Jakkinn er síðari að aftan en framan og ermarnar ná fram á handarbakið til að verja hendurnar enn frekar. Stillanlegur franskur rennilás við úlnlið og snúrugöng í hettu. Hettan er stór og rúmast vel yfir hjálm.

GORE-TEX® PRO® er með 28.000mm vatnsheldni og öndunareiginleikar eru 25.000g/m2/24h.